Færsluflokkur: Bloggar
22.4.2006 | 15:23
Utlond
Ja nu er madur staddur a charles de gaulle flugvellinum i paris... i helviti oflugri netvel eda tannig. Flugid var bara fint. Madur er half skelkadur herna thar sem thad er allt morandi i illvigum hermonnum med velbyssur, voru einmitt ad ganga framhja mer i tessum toludu ordum. nog i bili, tarf ad fara i naesta flug... later
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
18.4.2006 | 23:57
Já er það...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.4.2006 | 11:29
skrifi skrifi skrif
Til hamingju Steini með stúlkuna þína. Já hann Steini gamli skólafélagi er orðinn pabbi. Það gerðist 18 mars og var það 13 marka stúlka, og 51 cm. Velkominn í hópinn og innilega til hamingju.
Það er voðalega lítið að frétta af manni þessa dagana... Er í vinnunni, fer heim eða í aukavinnu... mæti svo aftur í vinnuna... Hef ekki mætti í ræktina í eina og hálfa viku, þvílíkt lélegur maður. Ég var bara alveg ónýtur alla vikuna eftir árshátíiðina á Mývatni, og hef ekki náð að koma í mér í þann gír að vakna 05.30 á morgnana aftur - og svo eru að koma páskar þá er maður yfirleitt ekki duglegur heldur.
Hugsa að ræktin haldi nú ekki áfram fyrr en ég kem aftur frá Frakklandi, vona bara að maður fitni ekki geðveikt mikið þangað til.
Já ég fer til Frakklands 22. apríl og kem aftur þann 28 apr. Er að fara til Nice á ráðstefnu um hina ýmsu Microsoft tækni... verður bara gaman hugsa ég. Er á ráðstefnunni 24-27 apríl frá 09.00 - 16.00 á daginn, svo maður hefur nú einhvern tíma til að gera eitthvað fleira en að sitja inni og hlusta á sérfræðinga tala ;)
Pabbi er svo kominn heim úr Kanada ferðinni miklu ( http://www.arctictrails.is ), hann, mamma og Diljá komu heim í morgun, svo maður fer eftir vinnu í dag að heilsa upp á kallinn - og leyfa honum að sjá Vigni Snæ - komnir hátt í 2 mánuðir síðan þeir hittust síðast... usss.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.4.2006 | 12:52
Enn eitt bloggið
Já ætli maður testi ekki þetta blogg núna ... búinn að fá hundleið á blog.central.is... sérstaklega eftir að vísir yfirtók þetta allt saman.
En þetta kerfi lítur nú ekki sem verst út, virðist vera með flottri myndvinnslu og svona, þannig að maður þarf ekki að vera með myndirnar sínar út um allt á vefnum.
Gefum þessu allavega séns í smá tíma... þá er það bara taka 3 í bloggmálum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
RSS-straumar
Bloggvinir
Tenglar
Fjölskyldan
- Frændsystkinin
- Þóra systir
- Róslan mín Ástarlingur
- Vignir Snær Þórmundsson
- Freysi bróðir
- Afkomendur Sóló
Vinir
Vinir og vandamenn
- FC Hasselhoff Hið gríðargóða knattspyrnufélag...
- The Boss
- Elli blótari
- Bolti
- Ásgeir USA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar