Helgin

Við fórum 3 félagar í golf í gær, ég, Hössi og Grétar.  Fórum við á völlinn í Þorlákshöfn "eldsnemma" á sunnudagsmorgun, eða vorum mættir kl. 10.  Veðrið var tær snilld, enda var völlurinn troðinn af fólki, sem var reyndar ekkert svo slæmt því maður þurfti ekkert að vera að flýta sér þar sem maður kemst ekkert hraðar en þeir sem eru á undan.

Þó svo að veðrið hafi verið tær snilld þá var spilamennskan hjá okkur ekki upp á marga fiskana... segjum bara að ég vann með 2 höggum... óþarfi að þreyta ykkur með fleiri tölum.

Eftir golfið fórum við svo heim til Grétars á Selfoss, átum pizzu og horfðum á leiðinlegasta fótboltaleik allra tíma - Portsmouth - Liverpool... man alive it was boring.

Later


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórmundur Helgason
Þórmundur Helgason

Nota bene

Brinkster

RSS-straumar

Flickr myndir

Flickr myndir

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband