4.3.2007 | 14:18
Frídagurinn mikli
Já við skötuhjúin skelltum littla stráknum okkar í pössun til ömmu og afa í Logafoldinni í gærmorgun og eyddum deginum saman í rólegheitunum. Við fórum t.d. í Karmelítu klaustrið í Hafnarfirði og fundum stórt handmálað kerti fyrir brúðkaupið sem og gestabókina. Svo var farið í Smáralindina, föndurbúð og blómabúð. Þegar við komum svo loks heim vorum við alveg búin á því og bara sofnuðum í einhverja 2 tíma. Mjög gott að slaka almennilega á svona til tilbreytingar. Svo var kveldinu eytt í að horfa á bíómyndir...
Annars er maður ennþá bara sigurreifur eftir að sækja 3 stig á Anfield í gær :).
RSS-straumar
Bloggvinir
Tenglar
Fjölskyldan
- Frændsystkinin
- Þóra systir
- Róslan mín Ástarlingur
- Vignir Snær Þórmundsson
- Freysi bróðir
- Afkomendur Sóló
Vinir
Vinir og vandamenn
- FC Hasselhoff Hið gríðargóða knattspyrnufélag...
- The Boss
- Elli blótari
- Bolti
- Ásgeir USA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.