Gleymdi mér

Skrifaði bloggfærslu í síðustu viku, en gleymdi alltaf að setja hana inn... allavega þá kemur hún hérna fyrir neðan

 

Jamm og já...

Hellingur sem maður hefur dundað sér síðan síðast var bloggað.  Verst að minnið er soldið gloppótt, en allavega þá verður stiklað á stóru, eða þannig sko.

Nú er ég búinn að vera viku í fæðingarorlofi, eða svoleiðis, þurfti að vinna 2 daga í síðustu viku... hvað er verið að setja deadline á verkefnum á meðan ég á að vera í fríi??  Aníhú, þá var óvissuferð með vinnunni síðast miðvikudag, helvíti skemmtilegt bara.  Fórum fyrst í Hljómskálagarðinn í ratleik... með bjór við hönd að sjálfsögðu.  Keyrðum því næst upp í Keflavík þar sem við kíktum í heimsókn til Rúnars Júl... og tókum upp eitt stykki plötu með 4 lögum.  Svo var farið út að borða á Hótel Loftleiðum í Keflavík, fengum þar góða humarsúpu.  Svo var haldið í bæinn aftur og út á lífið.  Mjög skemmtilegt semsagt.

Vignir Snær er orðinn voða duglegur að sitja og leika sér, sem er mjög gott fyrir okkur foreldrana - þurfum ekki sífellt að vera að halda á honum þá.  En annað sem hann er orðinn duglegur í er ekki jafn skemmtilegt, en það er að vakna snemma á morgnana... svona milli 7 og 8, ekki það sem maður vill þegar maður er í fríi... en lítið sem ég get gert við því.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórmundur Helgason
Þórmundur Helgason

Nota bene

Brinkster

RSS-straumar

Flickr myndir

Flickr myndir

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband