Komin heim frá Köben og aftur í vinnu

Já Köben var geðveik, þvílíkur hiti maður.  Íbúðin sem við vorum í var líka tóm snilld, hún var á Köbmagergade sem sker strikið ca. fyrir miðju :)  vorum alveg 20 metra frá strikinu semsagt.  Svo var stórkostlegur pallur á þakinu þar sem maður sá til allra átta og gat látið sólina grilla sig, auk þess sem ég grillaði þessar æðislegu nautalundir þar uppi líka ;).

Í stuttu máli þá var drukkinn bjór, labbað, drukkinn bjór, farið í búðir, drukkinn bjór og labbað soldið meira.  Var eintóm snilld semsagt þarna úti. 

Svo komum við heim í rigninguna og skemmtilegheitin, var reyndar gott veður fyrstu 2 dagana eftir að við komum heim.  Allavegana þá komu mamma, pabbi og Diljá heim úr 6 vikna ferðalagi um vesturströnd Bandaríkjanna.  Vignir Snær var kaffærður í gjöfum að venju og er að sjálfsögðu mjög ánægður með það.

Nenni ekki að skrifa meir, en byrja í Bootcamp 31 júlí :D


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grétar Magnússon

Ánægður með kallinn, Boot Camp er málið, ég get vottað um það !!

Grétar Magnússon, 20.7.2006 kl. 20:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórmundur Helgason
Þórmundur Helgason

Nota bene

Brinkster

RSS-straumar

Flickr myndir

Flickr myndir

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband