10 km hlaup

Jæja já... hljóp 10 km á laugardaginn í Reykjavíkurmaraþoninu.  Sáttur við að klára þetta þar sem ég hef ekki hlaupið svona langa vegalengd í einu frá því í 10 bekk í grunnskóla :).  Ekki jafn sáttur við að tíminn minn skráðist ekki þar sem ég var ekki með helvítis "flöguna" á réttum stað.  Maður átti víst að festa draslið á skóoinn sinn en ekki hafa þetta í vasanum.  En ég hljóp samt sem áður á ca. 51 mínútu sem mér finnst bara asskoti gott.  Ekki jafn gott var að sokkarnir sem ég hljóp í skárust einhvernvegin inn í stóru tánna sem er núna bólgin og fín og nærbuxurnar sem ég var í nudduðust svona fínt á milli lappana á mér líka... en eins og ég segi þá er ég ánægður með að hafa klárað þetta.

Nú standa yfir stórframkvæmdir í Miðholtinu.  Búið að rífa allt út af baðherberginu, dúkinn af veggjunum og gólfinu, baðkarið komið á haugana ofl. ofl. ofl.  Set inn myndir af herlegheitunum við tækifæri, gaman að sjá hvað baðherbergið lítur ógeðslega út.  Var farið að morkna hér og þar.

Jæja... vinna vinna vinna!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara að láta alla vita hvað hann er ógó duglegur... fyrir utan að slípa parket og allt sollis þá er maðurinn líka snillingur í að flísaleggja, pípa og hann er bara svona allt mugligman :) heyrðu og breyttu mér í tenglinum þínum.. scousergirl.bloggar.is

Sósan (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 00:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórmundur Helgason
Þórmundur Helgason

Nota bene

Brinkster

RSS-straumar

Flickr myndir

Flickr myndir

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband