23.8.2007 | 14:35
30 ára...
Nú styttist í að maður verði þrítugur og fari að ganga fertugt... mér skilst að þegar maður nái þessum háa aldri þá verði allir brjálaðir og kaupi handa manni fullt af rándýrum gjöfum ekki satt?
Allavega þá hef ég ákveðið að gera ykkur öllum lífið léttara og skella hérna inn smá gjafalista sem þið getið notast við, þannig að ég fái nú eitthvað sem mig langar í frekar en eitthvað rusl sem ég hef ekkert við að gera .
Golfhermir sem tengdur er við tölvuna - Fæst víst í Task fyrir 14.990- Úps... keypti þetta sjálfur
- GPS púlsmælir - Kostar 29.990 á hlaup.is
- Fjallahjól - Bara eitthvað flott, ekki undir 30.000
- Hand GPS - 64.900 hjá aukaraf.is
- PS3 - 60.000 í Elko
- Nintendo Wii - 30.000 í Elko
- Gönguskór - Almennilegir, helst Scarpa.
- Göngustafir - Góðir, ég á lélega og þarf ekki aðra svoleiðis
Muna svo að vera búinn að kaupa handa mér gjöf tímanlega... verð þrítugur 11. október.
RSS-straumar
Bloggvinir
Tenglar
Fjölskyldan
- Frændsystkinin
- Þóra systir
- Róslan mín Ástarlingur
- Vignir Snær Þórmundsson
- Freysi bróðir
- Afkomendur Sóló
Vinir
Vinir og vandamenn
- FC Hasselhoff Hið gríðargóða knattspyrnufélag...
- The Boss
- Elli blótari
- Bolti
- Ásgeir USA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Myndaalbúm
Spurt er
Vinnur Utd. ensku deildina?
Athugasemdir
Hvað segir liðið? Eigum við ekki að splæsa einu gömlu casio úri á gamla kjéallinn.
Held að mitt sé einmitt heima hjá pabba og mömmu, í gamla skrifborðinu mínu, undir stílabókum frá nýliðnum grunnskólaárum mínum.
Óþarfi að þakka mér fyrir frábæra hugmynd en ég held að þetta sé bara málið...
eggert egg (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.